Gullið, Djollíið, Hlybbinn og frv. Krullið

Já komiði sæl þetta er síða sem okkur strákunum datt í hug að setja upp til þess að við gætum bloggað frá báðum stöðum, sagt frá því sem er að gerast í þjóðfélagslífinu og rífast svo um það, nei bara djók við munum bara gera ykkur góðan dag. Cool

fimmtudagur, júlí 24, 2003

Vatöp vatöp. Sammála Hlynur með þessa lúskrun. En allavegana ég hef bara verið að chilla og eitthvað hérna, svo bara seinasti dagurinn í skólanum á morgun. Í dag var ég með smá chill í gangi hérna pítsur og eitthvað. Það var stuð. Og svo eru bara tvær vikur í það að ég fari héðan til Cape Town og svo þrjár vikur í það að ég komi frá Cape Town til Íslands. Gaman. Sjáumst þá,
Jolli.

miðvikudagur, júlí 16, 2003

Horfði á House on The Haunted Hill í gærkvöldi. Einhver sú klikkaðasta mynd sem ég hef séð. Þokkalega besta horror myndin sko. Það verður sko horft á hana aftur. Svo er landafræðikennarinn minn mesta fífl sem ég hef hitt. Við kynntum verkefnin okkar í dag og hún sagði bara við okkur að þetta hefði verið eitthvað sökkuð kynning og var eitthvað að dissa okkur að hún hefði verið sofandi meðan við kynntum og eitthvað. Fokk mar hún er búin að vera í rassgatinu á okkur síðan hún talaði yfir okkur þegar við vorum sitjandi ekki að gera neitt á meðan við áttum að vera að gera eitthvað í verkefninu. Og svo rétt áður en bjallan hringdi í breik var hún eitthvað að gera mig hræddan með því að segja að við ættum eftir að fá lélega einkunn á verkefninu. Læk æ giv a fokk. En hey við sjáumst,
Jolli.

miðvikudagur, júlí 09, 2003

föstudagur, júlí 04, 2003

Vatöp Jolli hér. Frí í skólanum alla næstu viku. Enihver ráðstefna og sjitt í gangi sko. Allt útí hermönnum. Svo verða víst einhverjar geðveikar umferðarteppur. Annars segir mar allt fínt. Það verður gaman að fá aðeins að chilla í fríi. Sjáumst,
Jolli.

þriðjudagur, júlí 01, 2003

Hæ Jolli hérna. Táin á mér er illa marin en gaur frá Nígeríu var eitthvað pist útí vin minn í leikfimi og þrykkti þá í fótinn á mér. Snillingur. Annars er skólinn bara í fullu gangi hjá mér. Ó fokk þarf að fara að gera stærðfræði. Sjáumst,
Jolli.