Gullið, Djollíið, Hlybbinn og frv. Krullið

Já komiði sæl þetta er síða sem okkur strákunum datt í hug að setja upp til þess að við gætum bloggað frá báðum stöðum, sagt frá því sem er að gerast í þjóðfélagslífinu og rífast svo um það, nei bara djók við munum bara gera ykkur góðan dag. Cool

laugardagur, nóvember 29, 2003

Jolli hér mættur. Það hefur bara enginn sagt neitt hérna á þessari síðu undanfarið nema þá Hlynur, Hrós til hans fyrir það. Annars á ég afmæli á morgun og nátlega ekkert nema gaman að því ekki hægt að segja annað. Svo hefur rosa mikið gerst síðan ég byrjaði í skólanum. Ég var nú í Skrekkshópnum sem tapaði í undankeppninni en mar er nú ekkert tapsár yfir því tek því bara ei ókei. Svo er mar búnað kynnast fullt af skemmtilegum krökkum og bara stuð. Ég er meira að segja byrjaður að æfa fótbolta og allt. Gaman að því. En allavegana við sjáumst seinna,
Jolli.

laugardagur, október 11, 2003

já komið þið sæl og blessuuuuuuuuuuuuuuð
allra bestasti og mikilvægasti landsleikurinn eftir klukkutima :D
*ÍSLAND - ÞÝSKALAND*
KL.14:50
allavega þessi síða er ekki alveg að meika það marr þannig að það verður ekki mikið meira skrifað hérna í bili nema ég skrifi eitthvað en þessir mongólitar skrifa fokking ekki rassgat og þannig að ég sé bara um þetta ;)
en nenni því varla sjálfur ;)
en allavega er farinn að fá mér í gogginn og svo horra landsleikinn marr ;)
sía honney
Kv. HLYNUR ( o Y o )

mánudagur, september 01, 2003

já já komið þið marg blessuð !! :)
ég er búin að vera hjá húðsjúkdómalækni í allan dag eilla löng bið :S
en allavega ég fékk svona lif við þessum bólum mínum og þetta er 3 mánaða kúr sem er alveg allt í lagi ég lifi það alveg af, verð bara að vera þolimóður ;) og svo fékk marr eitthvað svona krem og dæmi ;) en allavega nóg um það þannig að ég kveð bara hérna úr bæ og segi bara góða nótt
kv.HLYNUR( o Y o )

laugardagur, ágúst 09, 2003

komið öll margblessuð og sæl! :)
nú fer að stittast í hann jolla okkar :)
ég er farinn að hlakka til og sjá hversu stór hann er ;) hann hefur verið að lýsa því yfir að hann sé orðinn stærri en ég ;) nei reynda hefur hann ekkert sagt um það en ég er farinn að halda það ég er hræddur :s ég vil ekki vera minnstur af vinunum:S
er farinn að horfa á video þannig bara bless bless og verið sæl
kv.HLYNUR ( o Y o )

miðvikudagur, ágúst 06, 2003

Hæhæ Eyjólfur hérna. Ég er bara að fara til Cape Town á morgun og þarf að vakna eitthvað hálffimm. Það verður vonandi gaman að sjá mörgæsir og svoleiðis. Blogga bara þegar ég kem heim, sjáumst eftir viku,
Jolli.

þriðjudagur, ágúst 05, 2003

Hæhæ Jói bara mættur. Já ég segi allt gott langt síðan að ég hef bloggað. Ég var á Spáni í tvær vikur og það var bara geðveikt stuð, sól og blíða. Þar fór ég í tívolí sem og fór í stærsta rússíbana í Evrópu sem er klikkaður marr. Svo er núna bara kominn ágúst og Jolli fer að koma heim og svona, allt að gerast. Jæja ekkert meira að segja, sjáumst. Jói

föstudagur, ágúst 01, 2003

Hæ Jolli hér. Ég er búinn að vera bisí að pakka og chilla hérna seinustu dagana. Bara sex dagar í að ég fari til Cape Town. Maður náttlega að drepast úr spennu og allt það. Bones með Snoop í gangi í kvöld. Tékka á henni. Og já, svo er ég kominn með linsur. Jæja við sjáumst, till next tæm,
Eyjólfur.

miðvikudagur, júlí 30, 2003

komiði sæl og blessuð :)
ég byrjaði daginn í gær á þvi að fara í fótbolta með honum sköllí og gekk mér nú ekki vel að koma boltanum í netið ;)
en getiði hvað missteig ég mig ekki bara svona allsvakalega að ég gat varla labbað en þó gat ég stigið í fótinn og ég nátturulega lagði bara af stað heim eins og flestir hefðu liklega gert ;)
og þegar ég kom hjemm þá var ökklinn minn bara orðinn tvöfaldur og eimslin voru allsvakaleg. Ég fór svo upp á slisó með henni múttu þegar hún kom hjemm, ég fór i rönken og eitthvað. en allavega ég brottnaði ekki eða neitt bara alvarleg tognun. Ég hafði misstigið mig áður frekar ílla á hjólabretti og sko þá sögðu læknarnir að beinið mitt væri ekki alveg eins og það ætti að vera, en það er ekkert hægt að gera við þvi vegna þess að það er löngu gróið. :( tú bed
og vel á minnst þá fékk ég að vera í hjólastól sem var bara cool, ;) það var gaman. :)
en nú haltra ég bara umm þangað til ég verð góður í löppinni og get farið aftur i fótboltann
þannig að ég kveð bara í þetta sinn BLess bless
kv.HLYNUR ( o Y o )

laugardagur, júlí 26, 2003

guð blessi ykkur öll ;)
var í giftingu núna rétt áðan og það var náttlega bara bjútífúll, snillingur þessi prestur sko var alltaf bara að segja brandar og eitthvað. Gegt sniðug gifting svona allt öðruvisi ekki svona hefbundin eins og alltaf, en allavega nóg af þvi ;)
Ég hef það bara fínt og er núna rétt bráðum á leið í veisluna sem verður haldinn heima hjá þeim, sem sagt frænda mínum Valda :)
þetta verður öruglega gegt gaman, siðast þegar ég fór í giftingu þá var það á Ítaliu og maður var i svona svörtum jakkafötum i svona 30 stiga hita eða eitthvað maður svitnaði náttlega eins og andskoti og þar að segja var maður lika i allt of þröngum jakkafötum, þetta var sko pane in the ass :(
en núna er verið að kalla á mig og ég ætla að leggja af stað í veisluna þar sem ég ætla að skála fyrir honum Valda frænda mínum :))
allavega sjáumst og lifið heil í allt sumar
kv.HLYNUR ( o Y o )

fimmtudagur, júlí 24, 2003

Vatöp vatöp. Sammála Hlynur með þessa lúskrun. En allavegana ég hef bara verið að chilla og eitthvað hérna, svo bara seinasti dagurinn í skólanum á morgun. Í dag var ég með smá chill í gangi hérna pítsur og eitthvað. Það var stuð. Og svo eru bara tvær vikur í það að ég fari héðan til Cape Town og svo þrjár vikur í það að ég komi frá Cape Town til Íslands. Gaman. Sjáumst þá,
Jolli.